Seljjavallalaug

Friðuð af menntamálaráðherra 6. júlí 2006 samkvæmt 1. mgr. 3. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001. Friðunin nær til laugarinnar, mannvirkja við hana og nánasta umhverfis, þ.e. 10 metra umhverfis laugina til suðurs, norðurs og austurs. Klettaveggur að vestan er allur friðaður.